Spurningar:
- Hvernig verður veðrið eftir 100 ár?
- Afhverju er þyngd ekki það sama og massi?
- Hver er eðlismassi vatns?
- Afhverju flýtur hlutur á vökva?
- Hvernig opnar maður glerkrukku þar sem lokið er farst?
Svör:
- Það verður hlírra og úrkommumeira.
- Massi er mælikvarði á efni í hlut þyngd hlutar er hins vegar krafturinn sem verkar á hann frá öðrum hlutum í grenndinni.
- 1,00 g/ml.
- Hlutur flýtur í vökva ef eðlismassi hlutarins er minni en eðlismassi vökvans.
- Maður lætur renna heit vatn á lokið. Afhverju? Lokið þennst út vegna hitans.
Skýrsla um varma tilraun