1. Vika 6. Hlekkur

05. mars

Í þessum hlekk ræðum við um þjórsárdal.

Hvernig myndir þú lýsa Þjórsárdal í stökum hugtökum?

Ég myndi lýsa Þjórsárdal með eftir farandi hugtökum: fallegt, skóglendi, ár, fossar, fjöll, sléttur.

Þjórsá

Þjórsá kemur úr Hofsjökli en vatnasviðið nær yfir 7% af Íslandi.
Áin, sem aðskilur Árnessýslu og Rangárvallasýslu, er með þeim vatnsmestu á landinu og jafnframt sú lengsta, 230 km, en það jafngildir um það bil hálfri leiðinni frá Reykjavík til Húsavíkur. –Þjórsárver

Fossar í Þjórsá:

 • Hvanngiljafoss (Kjálkaversfoss),
 • Dynkur
 • Gljúfurleitarfoss,
 • Tröllkonuhlaup,
 • Þjófafoss,
 • Minna-Núps flúðir,
 • Búðafoss
 • Hestfoss
 • Urriðafoss

06. mars

Áttum að svara eftirfarandi spurningum

 1. Hversu oft hefur Hekla gosið frá landnámi… og hversu oft gaus hún á 20. öldinni.
 2. Lýsið því hvernig eldfjall Hekla er?
 3. Hvaða hjátrú er tengd Heklu?

svör:

 1. Hekla hefur gosið 26 sinnum frá landnámi að meðöldu gosinu árið 2000. Hekla hefur gosið 5 sinnum á 20 öld.
 2.  Hekla er eldkeila þótt hún sé hrygglaga. Keilulaga eldfjöll eru með hringlaga gíg á toppnum og hafa keilulögun. Hekla er ánefa þekktasta eldfjall á Íslandi og er stundum kölluð „drottning íslenskra eldfjalla“
 3. Það er hjá trú í Evrópu að Hekla er inngangurinn inn í helvíti. – Heimild : eldgos.is

08. mars

Engin tími vegna árshátíðarundirbúnings.

Myndir

Forsíðumyndin

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s