Sárasótt / 26. apríl 2018

26. apríl

Við vorum að gera verkefni um kynsjúkdóma. Við áttum að velja okkur kynsjúdóm, ég valdi sárasótt.

Hvað er sárasótt?

Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er heitir Treponema pallidum sem sjá má á myndini hér að neðan.

Treponema pallidum.jpg

Treponema pallidum er baktería sem er í raun svolítið í læginu eins og tappatogari. 

Smitleiðir

 • Smitast við óvarin kynmök.
 • Sýktir einstaklingar eru aðallega smitandi þegar þeir eru með sár.
 • Óalgenkt á íslandi.

Einkenni

 • Sár á staðnum sem bakterían (Treponema pallidum) komst í snertingu við.
 • Oftast eru sárin á kynfærum, í endaþarmi eða munni.
 • Útbrot á öllum líkama.
 • Ef sárasótt er langt gengin og ómeðhöndluð koma enkenni frá miðtaugakerfi og hjarta- og æðakerfi.

Hvernig má koma í veg fyrir smitun?

 • Þó svo að smokkurinn verji að eins það svæði kynfærisins sem hann hylur er hann eina vörnin.
 • Slímhúð og húð geta því smitast.

Meðferð

 • Sjúklingar fá síklalif sem læknar sjúkdóminn.

Nokkrar myndir til útskýringarImage result for syphilis Mynd eittAFTER THE FIRST TWO YEARS OF
LIFE
• DENTITION: HUTCHINSON’S TEETH
• EYE: INTERSTITIAL KERATITIS
• EAR : EIGHTH NERVE DEAFN... Mynd tvöImage result for syphilis Mynd þrjú 

Heimildir

Myndir

 1. https://www.slideshare.net/priya2486/syphilis-65695419
 2. https://www.slideshare.net/priya2486/syphilis-65695419
 3. https://www.flickr.com/photos/internetarchivebookimages/14782523005
 4. Forsíðumynd

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s