Verkefni 6. Hlekkur vorönn 2018

  1. Hversu oft hefur Hekla gosið frá landnámi… og hversu oft gaus hún á 20. öldinni.
  2. Lýsið því hvernig eldfjall Hekla er?
  3. Hvaða hjátrú er tengd Heklu?

svör:

  1. Hekla hefur gosið 26 sinnum frá landnámi að meðöldu gosinu árið 2000. Hekla hefur gosið 5 sinnum á 20 öld.
  2.  Hekla er eldkeila þótt hún sé hrygglaga. Keilulaga eldfjöll eru með hringlaga gíg á toppnum og hafa keilulögun. Hekla er ánefa þekktasta eldfjall á Íslandi og er stundum kölluð „drottning íslenskra eldfjalla“
  3. Það er hjá trú í Evrópu að Hekla er inngangurinn inn í helvíti. – Heimild : eldgos.is

 

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s